Sýningarstjóri Hugverks


Félag vöru- og iðnhönnuða stóð fyrir samsýningu hönnuða á HönnunarMars 2022 og Rebekka var sýningarstjóri.


Hugmyndafræðin, sagan eða húmorinn í verkunum er sett í forgrunn í stað fagurfræði þess eða hlutverks. Inni í þetta samhengi passa alls kyns miðlar, enda er markmiðið ávallt að sýna fjölbreytileika íslenskrar hönnunar, mengið stórt og opið fyrir túlkun hönnuða